
Um tímann
Þú pantar þér tíma í ELVU í Golfhöllinni Granda(hermir no 6) og slærð þau högg sem þú vilt að kennarinn þinn hjálpi þér með. Fyrir eða eftir þann tíma pantar þú fjarkennslu með því að bóka hér á síðunni. Úrvinnslu í skilaboðum munt þú svo fá í tölvupósti innan tveggja sólarhringa. Fleiri en einn geta tekið fjarkennslu saman. Mánaðargjald á mann í Elvu er 10.000 kr en stakur 30 mín tími kostar 1.500 kr(sem menn geta deilt með sér. Ef fleiri en einn taka fjarkennslutíma saman í Elvu er mikilvægt að allir séu innskráðir á sinn notendaaðgang þegar þeir slá. Aðgangur að Elvu og golfhermum er borgaður afgreiðslu í Golfhallarinnar
Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Skráning telst gild þegar greiðsla fyrir henni hefur borist til verksala. Afskráningar og fyrirspurnir vegna afskráninga þurfa að fara í gegnum ragga@golfhollin.is. Um vetrarnámskeið gilda sérstakar reglur: Skráningu á vetrarnámskeið geta nemendur ekki breytt sjálfir. Til þess að breyta skráningum þarf að senda póst á ragga@golfhollin.is. Afskráningar eru leyfðar allt að 4 sólarhringum áður en námskeið hefst. Eftir það er ekki hægt að fá endurgreitt, nema gild ástæða sé fyrir því(veikindi, slys). Athugið samt að afskráningar þurfa að fara í gegnum netfangið ragga@golfhollin.is.
