top of page

Golfhermakynning
Golfhermakynningar eru haldnar öðru hvoru í Golfhöllinni Granda. Þá er undraveröld Trackman leyst úr læðingi og augu fólks opnuð fyrir óendanlegum möguleikum til æfinga, leiks og skemmtunar.
1.500 kr

Áhugasamir bóka sig á biðlista sem opnast um leið og Golfhermakynning dettur inn í dagskrána. Haft er samband við skráða þátttakendur í gegnum tölvupóst.

Á golfhermakynningu fær fólk að prófa og hjálpast að við að skilja hvernig helstu breytur geta hjálpað til við að laga þrálát vandamál.
Skemmtilegir leikir eru líka kynntir til sögunnar.
1.500 kr
bottom of page

