
Sama hver spurningin er
ekki hika við að hafa samband!
Hvort sem þú ert byrjandi eða reyndur kylfingur, mun ég svara spurningunum sem brenna á þér.
Láttu mig bara vita og við finnum lausnirnar saman.
* Byrjaðu á því að athuga hvort þú finnur svörin við spurningum þínum í ALGENGUM SPURNINGUM hér að neðan.
* Ef þú ert meðlimur getur þú haft samband í gegnum spjallhnappinn hér neðst á síðunni. Meðlimir fara sjálfkrafa ofarlega á svarlista.
* Ef þú ert ekki meðlimur getur þú sent tölvupóst.
* Í mjög mikilvægum tilfellum er í lagi að hringja, ekki senda sms því þau gætu lent úti í horni :)
Ragga Sig
Golfhollin Granda
Iceland
netfang: ragga@golfhollin.is
gsm: +354 8225660
ALGENGAR SPURNINGAR
Ertu forvitin að vita hvað er í boði hjá mér? Hér eru nokkrar algengar spurningar og svör við þeim. Ekki hika við að hafa samband ef þú finnur ekki svörin sem þú leitar að.