
Meðlimasvæði - ársaðild
-
Lokað svæði fyrir skráða notendur: kennsluefni, tilkynningar og bókanir á einum stað.
-
Svæðið er byggt upp úr nokkrum sjálfstæðum einingum, sem hjálpa kylfingum að taka golfið sitt á næsta stig..
-
Meðlimasvæði er fyrir notendur sem hafa gaman af því að halda utan um golfiðkun sína.
5.000 kr

MEÐLIMASVÆÐI
-
Ný nálgun og aðgangur að verkfærum til að
halda á skipulagðan hátt utan um golfleik sinn.
-
Glósur og kennsluefni ásamt myndböndum ásamt aðgangi að nýju efni reglulega.
-
Beint samband við golfkennarann sinn gegnum spjall. Einfaldleiki í bókun einkatíma og námskeiða.
-
Meðlimir hafa einir kost á að taka fjarkennslutíma og bóka fjarþjálfun.
AÐILD FELUR Í SÉR
-
BÓKA- og hlekkjasafn þar sem meðlimir geta safnað saman sínu efni eftir áhugasviði.
-
GOLFDAGBÓKINA þar sem hægt er að skrá alla golfiðkun. Kennslustundir detta sjálfkrafa inn í golfdagbókina og nemandi og kennari hafa tækifæri til þess að skrá athugasemdir og hlekkja kennsluefni í dagbókarskráningum í takti við innihald kennslunnar.
-
Á DÖFINNI, sem er svæði þar sem meðlimir sjá hvað er framundan, bókaðir tímar, námskeið ásamt golfferðum GolfSögu, golfmótum og uppákomum í Golfhöllinni Granda.
-
SKILABOÐ gera nemendum kleyft að finna öll skilaboð frá kennara sínum á sama stað. Á Skilaboðasvæðið detta líka inn áminningar um mikilvæg atriði og tilboð sem tengjast golfferðum og kennslu.
-
KENNSLUEFNI sem samanstendur af greinum, myndböndum og fróðleik frá rúmlega 40 ára ferli PGA golfkennarans og keppniskylfingsins Ragnhildar Sigurðardóttur.
