top of page

Golf er eins og lífið!  Njóttu alls sem það hefur upp á að bjóða.

Hér finnur þú það sem þú þarfnast til að taka leik þinn á næsta stig - Hvort heldur sem er, að taka fyrsta skrefið eða að gera gott golf betra.
ChatGPT Image Jul 24, 2025, 11_39_09 AM.png

MEÐLIMASVÆÐI

  • Fáðu aðgang að þínu eigin svæði

  • Glósur og kennsluefni ásamt myndböndum

  • Sértilboð, áminningar og nýtt efni fyrst alla

  • Beint samband við golfkennarann þinn gegnum spjall.  Einfaldleiki í bókun einkatíma og námskeiða.

  • Ráðgjöf varðandi kylfukaup og aðgengi í sölutorg notaðra kylfa.

  • Þjónusta í gripskiptum og hjálpartækja við æfingar

WhatsApp Image 2025-07-24 at 02.06.34_c7e109b4.jpg

GOLFHÖLLIN GRANDA

  • 21 Trackman golfhermir, þar af 7 í Lúxusrými

  • Starfsmaður í afgreiðslu

  • Kennsla, námskeið, æfingar, leikur á velli

  • Tilvalið fyrir hópa og fyrirtæki að hittast og æfa/spila saman

  • Viljirðu bóka kennslu í hermi eða námskeið þarf að gera það í gegnum bókunarhnappa í kennslu hér efst á síðunni.

salobre.png
ChatGPT Image Jul 24, 2025, 12_17_40 PM.png

GOLFSAGA 20 ÁRA 2025

  • 20 ára farsælt fyrirtæki

  • Fjöldi áfangastaða á meginlandi Spánar og á Kanaríeyjum

  • Golfskóli - námskeið - einkakennsla

  • Klæðskerasniðnar ferðir fyrir hópa

  • Traust fararstjórn á hverjum stað

  • La Gomera og Salobre á Kanaríeyjum

  • La Sella í Denía

  • Emporda í Girona

  • Costa Ballena, Fairplay, Novo Sancti Petri og Montecastillo í Cadiz

ELVAGOLF
* Byltingarkennd tækni með tilkomu gervigreindar AI
* 6 myndavélar sem nema þrívíðar hreyfingar líkamans og kylfunnar
* Elva nemur og greinir hreyfingar líkamshluta í þrívíðu neti og gefur kylfingnum færi á samanburði við æskilega útkomu.
* Þjálfunin verður einföld án ágiskana

bottom of page