top of page
c1a64af1-0378-48dc-8d4c-a7c28d5b82b4.png

EINKAKENNSLA/NÁMSKEIÐ

Bókaðu einkatíma eða námskeið með Röggu

EInkatímar eru 30 mínútna kennslustundir en hægt er að bóka fleiri samliggjandi.
​Námskeið af ýmsum toga eru auglýst hér jafnóðum og þau eru sett upp, en fastur punktur í dagskránni eru vetrarnámskeið sem eru 8 vikna æfingabúðir þar sem kennt er í 6 vikur með 2ja vikna æfingahléi um miðbikið.  Þessi námskeið hefjast alltaf í byrjun janúar og standa fram í mars.

bottom of page